fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Fyrsti leikmaður sögunnar til að afreka þetta í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er fyrsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu í fyrri hálfleik.

Þettas varð ljóst í dag en Palmer spilar með Chelsea og átti stórleik gegn Brighton í dag.

Leikurinn var mjög fjörugur á Stamford Bridge og sérstaklega fyrri hálfleik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Chelsea leiddi 4-2 eftir fyrri hálfleikinn og hélt svo út í þeim síðari þar sem engin mörk voru skoruð.

Frábært afrek hjá Palmer sem er að stíga sín fyrstu skref á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag