fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hvað þýða fréttirnar af Aroni fyrir landsliðið? – „Ég er ekkert allt of viss“

433
Sunnudaginn 29. september 2024 10:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson og Tómas Steindórsson voru gestir þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur til Katar en hann skrifaði undir hjá Al Gharafa. Hann lék með Þór seinni hluta leiktíðar í Lengjudeildinni hér heima í sumar.

„Þýðir þetta endurkoma í landsliðið?“ spurði Helgi í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Ég er ekkert allt of viss um það. Það eru bara 2-3 vikur í næsta landsleikjaglugga þannig við erum kannski frekar að horfa í mars,“ sagði Hrafnkell.

Gunnar tók til máls. „Svo er þetta alltaf spurning um hvern þú ætlar að taka út. Eins og miðjan hefur verið í undanförnum leikjum, Aron er ekkert að verða yngri,“ sagði hann og tók Tómas undir.

„Það er gæi sem spilar með Ajax sem kemst ekki í liðið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
Hide picture