fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mörg af stærstu liðum Evrópu vilja Engilinn frítt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes 24 ára miðjumaður Lille verður einn eftirsóttasti bitinn í Evrópu næsta sumar þegar samningur hans rennur út.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester Untied er að verða samningslaus og ætlar ekki að gera nýjan samning.

Angel spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir England fyrr í þessum mánuði.

Liverpool, Arsenal og fleiri lið hafa verið nefnd til sögunnar. Telegraph segir að nokkur lið á Englandi vilji Gomes en einnig mörg af stærstu liðum Evrópu.

Gomes má í byrjun janúar fara að ræða við lið utan Frakklands og verður áhugavert að sjá hvernig það fer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð