fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Solskjær tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford – ,,Ég verð að svara játandi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 22:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford ef hann fær símtal frá eigendum félagsins.

Solskjær greinir sjálfur frá en hann yfirgaf stjórasætið hjá United árið 2021 eftir að hafa náð þokkalegum árangri.

Norðmaðurinn er fyrrum leikmaður United og lék þar í mörg ár en hann er enn án starfs eftir að hafa kvatt Old Trafford fyrir þremur árum.

Erik ten Hag, stjóri United, er talinn vera undir pressu eftir byrjun United í vetur og gæti stjórnin leitað annað ef hlutirnir batna ekki á næstunni.

,,Ef fjölskyldan biður þig um eitthvað þá svararðu játandi alla daga vikunnar,“ sagði Solskjær.

,,Það er erfitt að tala um þau störf sem aðrir sinna en ég verð að svara játandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik