fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Solskjær tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford – ,,Ég verð að svara játandi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 22:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er tilbúinn að snúa aftur á Old Trafford ef hann fær símtal frá eigendum félagsins.

Solskjær greinir sjálfur frá en hann yfirgaf stjórasætið hjá United árið 2021 eftir að hafa náð þokkalegum árangri.

Norðmaðurinn er fyrrum leikmaður United og lék þar í mörg ár en hann er enn án starfs eftir að hafa kvatt Old Trafford fyrir þremur árum.

Erik ten Hag, stjóri United, er talinn vera undir pressu eftir byrjun United í vetur og gæti stjórnin leitað annað ef hlutirnir batna ekki á næstunni.

,,Ef fjölskyldan biður þig um eitthvað þá svararðu játandi alla daga vikunnar,“ sagði Solskjær.

,,Það er erfitt að tala um þau störf sem aðrir sinna en ég verð að svara játandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti