fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hermann uppljóstraði um slagsmál sem áttu sér stað í landsliðinu – ,,Hann hendir honum út og læsir hurðinni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 20:30

Skjáskot/Dr. Football

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag og fór þar yfir hin ýmsu mál ásamt Hjörvari Hafliðasyni.

Hermann er fyrrum landsliðsmaður og er þjálfari í dag en hann tilkynnti í dag að hann væri hættur með ÍBV eftir að hafa komið liðinu í efstu deild.

Hjörvar spurði Hermann að athyglisverðri spurningu í þættinum sem tengdist harðjaxlinum Ólafi Þórðarsyni.

Hermann er sjálfur harður í horn að taka en þeir lentu í slagsmálum í landsliðsverkefni á sínum tíma sem endaði með miklum látum.

,,Ég rúllaði honum upp! Nei, nei við tókum stórskemmtileg slagsmál einu sinni. Það var í fyrstu landsliðsferðinni og það var leikur daginn eftir við Írland,“ sagði Hermann.

,,Ég náði honum eitthvað á æfingu og Siggi Jóns og þeir fóru aðeins að fíflast í honum með það svo eftir æfingu var farið upp á herbergi og í sturtu þar.“

,,Ég var með Helga Sig í herbergi og hann hendir honum út, læsir hurðinni og við við slógumst þar í 40 mínútur. Herbergið var handónýtt á eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti