fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Áfram áföll hjá City – Rodri fór í aðgerð í morgun og De Bruyne meiddur í næstu leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri miðjumaður Manchester City gekkst í morgun undir aðgerð eftir að hafa slitið krossband gegn Arsenal um síðustu helgi.

Rodri hefur verið í skoðun á Spáni og loks var staðfest að hann væri með slitið krossband.

Fleiri áföll dynja á City því Kevin de Bruyne er áfram meiddur en hann meiddist í síðustu viku gegn Inter í Meistaradeildinni.

„Ég veit ekki hvenær hann kemur aftur, kannski fyrir landsleikina,“ sagði Pep Guardiola á fundi í dag.

Manchester City heimsækir Newcastle á morgun í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð