fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 11:30

Samsett mynd / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United segir Arsenal haga sér eins og lítið lið.

Þetta segir Keane í nýjum þætti Sky Sports en umræðan kemur eftir 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City um liðna helgi.

„Þeir voru bara að bomba fram, þeir eru með hugarfar eins og litlu liðin,“ sagði Keane.

„Fyrir nokkrum vikum voru þeir heima gegn Brighton, korter eftir og markvörðurinn leggst í grasið til að tefja leikinn.“

Arsenal fékk einnig rautt spjald gegn Brighton. „Ekki láta þennan City leik blekkja ykkur, hugarfarið heima gegn Brighton var eins.“

„Þegar þú færð boltann, reyndu nú að halda í hann og senda boltann fjórum til fimm sínum á milli sín.“

„Þeir voru að tefja gegn Brighton heima, gleymið því hugmyndinni að þetta snúist bara um Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun