fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 11:30

Samsett mynd / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United segir Arsenal haga sér eins og lítið lið.

Þetta segir Keane í nýjum þætti Sky Sports en umræðan kemur eftir 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City um liðna helgi.

„Þeir voru bara að bomba fram, þeir eru með hugarfar eins og litlu liðin,“ sagði Keane.

„Fyrir nokkrum vikum voru þeir heima gegn Brighton, korter eftir og markvörðurinn leggst í grasið til að tefja leikinn.“

Arsenal fékk einnig rautt spjald gegn Brighton. „Ekki láta þennan City leik blekkja ykkur, hugarfarið heima gegn Brighton var eins.“

„Þegar þú færð boltann, reyndu nú að halda í hann og senda boltann fjórum til fimm sínum á milli sín.“

„Þeir voru að tefja gegn Brighton heima, gleymið því hugmyndinni að þetta snúist bara um Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar