fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Varð sá yngsti í sögunni í gær og bætti met Fabregas

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Porter varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögu Arsenal til að byrja leik hjá félaginu. Hann stóð vaktina í marki Arsenal gegn Bolton í gær.

Arsenal vann sannfærandi sigur á Bolton í deildarbikarnum en nokkrir ungir leikmenn fengu þar tækifæri.

Porter 16 ára, tveggja mánaða og tíu daga gamall og bætti þar með Cesc Fabregas sem var örfáum dögum eldri árið 2003 þegar hann byrjaði sinn fyrsta leik.

Porter klæddist treyju númer 92 í leiknum og stóð vaktina vel í rammanum hjá Arsenal.

David Raya er tæpur vegna meiðsla og verður fróðlegt að sjá hvort Potter spili í ensku deildinni um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun