fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur – Þrír lykilmenn sáust ekki mæta á hótelið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum voru þrír lykilmenn Arsenal ekki mættir á hótel liðsins fyrir leik gegn Bolton í deildarbikarnum í kvöld.

David Raya markvörður liðsins var hvergi sjáanlegur en hann haltraði af velli gegn Manchester City á sunnudag. Óttast stuðningsmenn Arsenal að hann sé mögulega meiddur.

Jurrien Timber fór einnig haltrandi af velli og hann var hvergi sjáanlegur þegar liðið mætti á hótelið.

Eining vantaði Ben White sem kom inn sem varamaður í leiknum en óvíst er hvort hann sé tæpur vegna meiðsla.

Arsenal tekur á móti Bolton á Emirates vellinum í kvöld en búist er við að Mikel Arteta breyti liðinu sínu talsvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad