fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Fjórir miðjumenn komnir á blað hjá City vegna meiðsla Rodri – Ná þeira að stela honum af Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að skoða það hvernig er hægt að fylla í skarð Rodri sem líklega spilar ekki meira á þessu tímabili.

Rodri meiddist illa á hné í leik gegn Manchester City um liðna helgi.

Enskir miðlar segja að fjórir leikmenn séu komnir á blað hjá félaginu sem City gæti reynt að kaupa í janúar.

Fyrstur er nefndur Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad sem hafnaði því að ganga í raðir Liverpool í sumar.

Nicolo Barella hjá Inter Milan og Ederson hjá Atalanta eru einnig sagðir á blaði sem kostir.

Þá hefur City fylgst með Adam Wharton miðjumanni Crystal Palace en þessi tvítugi miðjumaður var í EM hópi Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi