fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fjórir miðjumenn komnir á blað hjá City vegna meiðsla Rodri – Ná þeira að stela honum af Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að skoða það hvernig er hægt að fylla í skarð Rodri sem líklega spilar ekki meira á þessu tímabili.

Rodri meiddist illa á hné í leik gegn Manchester City um liðna helgi.

Enskir miðlar segja að fjórir leikmenn séu komnir á blað hjá félaginu sem City gæti reynt að kaupa í janúar.

Fyrstur er nefndur Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad sem hafnaði því að ganga í raðir Liverpool í sumar.

Nicolo Barella hjá Inter Milan og Ederson hjá Atalanta eru einnig sagðir á blaði sem kostir.

Þá hefur City fylgst með Adam Wharton miðjumanni Crystal Palace en þessi tvítugi miðjumaður var í EM hópi Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift