fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hraunar yfir Arteta eftir stórleik helgarinnar – ,,Taktu lyfin þín og sýndu smá fagmennsku“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 22:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, baunaði hressilega á stjóra Arsenal, Mikel Arteta, í gær eftir stórleik helgarinnar.

Arsenal gerði 2-2 jafntefli við meistara Manchester City en spilaði manni færri eftir rauða spjald Leandro Trossard undir lok fyrri hálfleiks.

Arteta kvartaði yfir dómgæslunni eftir leik – eitthvað sem harðhausinn Keane var alls ekki of hrifinn af.

Arsenal stóð sig heilt yfir hetjulega í síðari hálfleiknum en Keane lét Arteta heyra það fyrir ummælin sem hann lét falla eftir leik.

,,Allir stjórar eru byrjaðir að kvarta í fjölmiðlum um að allar ákvarðanir séu gegn þeim. Hættu þessu og sættu þig við stöðuna,“ sagði Keane.

,,Að lokum þá verður hann sáttur með punktinn. Sýndu smá fagmennsku, stjóri Arsenal. Hann átti skilið að fá þetta rauða spjald, þeir brugðust vel við því og áfram gakk. Það er allt saman.“

,,Taktu lyfin þín og horfðu fram á við. Sýndu smá fagmennsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum