fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lyktaði eins og áfengistunna og var of fullur til að blása – Var klæddur í múnderingu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögn Arsenal, Jens Lehmann, var handtekinn í kvöld en frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum.

Lehmann var frábær markvörður á sínum tíma en hann lék ófáa leiki með Arsenal sem og þýska landsliðinu.

Samkvæmt fregnum kvöldsins var Lehmann handtekinn mjög ölvaður undir stýri en hann hafði verið á bjórhátíðinni Oktoberfest.

Atvikið átti sér stað á sunnudag en Lehmann var verulega drukkinn og átti í erfiðleikum með að blása í áfengismæli lögreglunnar.

Lehmann er 54 ára gamall og greinir Bild frá því að hann hafi ferðast með lögreglubíl niður á stöð fyrir skýrslutöku.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lehmann lendir í lögreglunni en hann var handtekinn árið 2023 fyrir að saga niður tré nágranna síns og sektaður um 400 þúsund pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum