fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliði City uppljóstrar því hvað gerðist í fyrsta marki Arsenal – Gerði dómarinn stór mistök þar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City sakar Michael Oliver dómara leiksins um stór mistök í fyrra marki Arsenal í leik liðanna í gær.

Walker var úr stöðu þegar Arsenal jafnaði leikinn 1-1 en Oliver hafði kallað Walker til sín til að ræða við hann.

Oliver vildi ræða við fyrirliða liðana. „Ég fór til hans, ég og Bukayo Saka ákváðum ekki að fara þangað. Hann kallaði á okkur,“ segir Walker við BBC í dag.

„Ef ég er kallaður yfir, þá á. hann að gefa mér tíma til að komast í stöðu áður en boltanum er sparkað yfir mig.“

„Ef ég hefði sjálfur farið til hans og er úr stöðu, þá er það mér að kenna. Ég var í stöðu, hann kallaði fyrirliðana saman til að róa leikmenn.“

„Ég er að labba til baka og segi leikmönnum að einbeita sér. Boltinn fer síðan yfir mig.“

„Ef ég er makvörður, leyfir hann mér að fara aftur í markið? Að sjálfsögðu, ég er varnarmaður og hann á að gefa mér smá tíma áður en hann flautar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum