fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrirliði City uppljóstrar því hvað gerðist í fyrsta marki Arsenal – Gerði dómarinn stór mistök þar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City sakar Michael Oliver dómara leiksins um stór mistök í fyrra marki Arsenal í leik liðanna í gær.

Walker var úr stöðu þegar Arsenal jafnaði leikinn 1-1 en Oliver hafði kallað Walker til sín til að ræða við hann.

Oliver vildi ræða við fyrirliða liðana. „Ég fór til hans, ég og Bukayo Saka ákváðum ekki að fara þangað. Hann kallaði á okkur,“ segir Walker við BBC í dag.

„Ef ég er kallaður yfir, þá á. hann að gefa mér tíma til að komast í stöðu áður en boltanum er sparkað yfir mig.“

„Ef ég hefði sjálfur farið til hans og er úr stöðu, þá er það mér að kenna. Ég var í stöðu, hann kallaði fyrirliðana saman til að róa leikmenn.“

„Ég er að labba til baka og segi leikmönnum að einbeita sér. Boltinn fer síðan yfir mig.“

„Ef ég er makvörður, leyfir hann mér að fara aftur í markið? Að sjálfsögðu, ég er varnarmaður og hann á að gefa mér smá tíma áður en hann flautar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“