Stuðningsmenn Arsenal óttast það að David Raya verði eitthvað frá en hann haltraði af velli eftir 2-2 jafntefli gegn Manchester City í gær.
Raya hefur verið frábær í upphafi tímabils en hann var teipaður í kringum hné og haltraði vel.
Arsenal á leik strax á miðvikudag gegn Bolton í deildarbikarnum en líklega fær Raya hvíld þar.
Raya var keyptur til Arsenal í sumar en hann kom á láni frá Brentford fyrir síðustu leiktíð.
Myndband af Raya haltrandi er hér að neðan.
David Raya leaves Etihad Stadium ‘limping’ and with a bandage on his leg 😬
This does not look good for Arsenal fans… 🤕 pic.twitter.com/0Recz92jLJ
— Mail Sport (@MailSport) September 22, 2024