fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Potter sagður vonast eftir brottrekstri svo hann fái starfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 21:30

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter er sagður vilja komast aftur í vinnu og hefur hann mikinn áhuga á starfinu hjá Everton samkvæmt enskum blöðum í dag.

Búist er við að Sean Dyche missi starfið innan tíðar en Everton á eftir að vinna leik á þessu tímabili.

Everton gæti verið að fá nýja eigendur en Friedkin Group er að reyna að eignast félagið. Um er að ræða fjárfesta frá Bandaríkjunum.

Potter var rekinn frá Chelsea á síðasta ári og hefur verið án vinnu í meira en eitt tímabil.

Potter var hér á landi í síðustu viku með fyrirlestur fyrir þjálfara en vill nú sjálfur fara að komast í gallann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar