fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Áfall í Katalóníu – Krossbandið slitið og tímabilið búið hjá Ter Stegen

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest að krossbandið sé slitið hjá Marc Andre ter Stegen markverði liðsins og tímabilið úr sögunni hjá kappanum

Ter Stegen fór meiddur af velli í 1-5 sigri liðsins á Villarreal í gær.

Markvörðurinn var fluttur af vellinum með sjúkrabíl og nú hefur félagið staðfest að hann verði frá í átta mánuði.

Ter Stegen fer í aðgerð strax í dag og þá hefst endurhæfingin fyrir þennan öfluga þýska markvörð.

Barcelona hefur farið stað með látum á tímabilinu en meiðsli Ter Stegen gætu haft áhrif en Inaki Pena mun taka stöðuna í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar