fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Steinhissa að Martinez hafi ekki verið sendur í sturtu – Sjáðu fáránlega tilraun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir enskir knattspyrnuaðdáendur létu í sér heyra í gær eftir leik Crystal Palace og Manchester United.

Lisandro Martinez, varnarmaður United, hefði átt að fá beint rautt spjald að margra mati í leik sem lauk með markalausu jafntefli.

Argentínumaðurinn bauð upp á ansi óvenjuleg tilþrif í leiknum og hefði hæglega getað meitt leikmann Palace alvarlega.

Sem betur fer þá slapp Daichi Kamada við meiðsli eftir þessa tilraun Martinez sem fékk þó gult spjald.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf