fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að City sé með forskot á Arsenal eftir vikuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að liðið hans hafi fengið forskot fyrir stórleikinn gegn Arsenal á sunnudag.

Ástæðan er sú að City lék heima í Meistaradeildinni á miðvikudag en Arsenal lék á útivelli gegn Atalanta degi síðar.

„Þetta er forskot fyrir okkur,“ sagði Guardiola en hélt svo áfram.

„Ég er með lista af atvikum síðustu sex árin þar sem andstæðingar okkar hafa fengið svona forskot. Þar sem við fengum minni tíma í endurheimt.“

„Ég er með mjög langan lista, en að sjálfsögðu er þetta forskot fyrir okkur.“

Stórleikurinn fer fram á Ethiad á sunnudag en leikur liðanna á síðustu leiktíð endaði með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með