fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2024 07:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mistókst að vinna sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er liðið mætti Atalanta á útivelli.

Um var að ræða leik á Ítalíu en Atalanta verður svekktara með að hafa ekki fagnað þremur stigum.

Mateo Retegui gat tryggt liðinu sigur af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik en David Raya varði frá honum og reyndist hetja enska liðsins.

Raya varði ekki bara einu sinni heldur tvisvasr eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig