fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

United sendi mann að horfa á næstu vonarstjörnu Noregs sem ræðir málið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útsendari Manchester United var mættur á leik Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni á mánudag.

Félagið er að skoða það að kaupa Sverre Halseth Nypan miðjumann félagsins.

Nypan er 17 ára gamall og hefur vakið athygli, Arsenal hefur einnig skoðað hann.

Segir í frétt TV 2 í Noregi að United hafi áhuga á að kaupa hann í janáur.

„ÉG veit ekki hvað er satt svo ég hugsa ekki út í það. Ég hef lært að takast á við þetta,“ segir Nypan.

Nypan vakti athygli forráðamanna United þegar liðið heimsótti Noreg í sumar og lék æfingaleik gegn Rosenborg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham