fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Draumaliðin – Ótrúlegt magn af stjörnum sem verða án atvinnu næsta sumar ef ekkert breytist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 09:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að ansi margir frábærir knattspyrnumenn verði atvinnulausir næsta sumar miðað við stöðuna í dag.

Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold eru sem dæmi allir að verða samningslausir hjá Liverpool.

Það er einnig Kevin de Bruyne hjá Manchester City og Harry Maguire hjá Manchester United.

Son Heung-min hjá Tottenham verður það einnig en einhverjir leikmenn gætu verið með ákvæði um að framlengja samninginn.

Þá er Cristiano Ronaldo að verða samningslaus í Sádí Arabíu og Lionel Messi verður samningslaus í Bandaríkjunum á næsta ári.

Fleiri góðir eru þar með þeim eins og sjá má hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður