fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ljóst hvernig úrslitakeppnin í Bestu deild karla. Víkingur endaði í efsta sæti eftir 22. umferðir og fær FH á heimavelli í fyrsta leik.

Leikurinn fer að öllum líkindum fram á miðvikudag í næstu viku vegna bikarúrslitaleiks Víkings og KA.

Breiðablik sem er með jafnmörg stig og Víkingur á toppnum byrjar á því að mæta ÍA á heimavelli. Víkingur og Breiðablik eigast við í síðasta leik.

Öll lokaumferðin er sett á 26. október en búist er við að Víkingur og Breiðablik mætist degi síðar. Víkingur á leik í Evrópu rétt á undan.

Hér að neðan má sjá hvernig úrslitakeppnin spilast en hún hefst næstu helgi. KSÍ mun síðar í dag staðfesta leiktíma.

23. um­ferð:
Vík­ing­ur – FH
Val­ur – Stjarn­an
Breiðablik – ÍA
KA – HK
Fram – Fylk­ir
KR – Vestri

24. um­ferð:
FH – Breiðablik
Stjarn­an – ÍA
Val­ur – Vík­ing­ur
Fylk­ir – KA
Vestri- HK
KR – Fram

25. um­ferð:
ÍA – FH
Breiðablik- Val­ur
Vík­ing­ur – Stjarn­an
Fram – Vestri
KA – KR
HK – Fylk­ir

26. um­ferð:
ÍA – Vík­ing­ur
Breiðablik – Stjarn­an
FH – Val­ur
HK – Fram
KA – Vestri
Fylk­ir – KR

27. um­ferð:
Vík­ing­ur – Breiðablik
Val­ur – ÍA
Stjarn­an – FH
Fram – KA
KR – HK
Vestri – Fylk­ir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Í gær

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð