fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stríð í herbúðum Tottenham – Pirraður yfir því að fá ekki einkaþotu heim frá Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Romero varnarmaður Tottenham er verulega ósáttur með félagið og birtist það á X-síðu hans í gær.

Þar hafði blaðamaður í Argentínu bent á það að Romero og aðrir leikmenn Tottenham hefðu ekki fengið einkaþotu til að mæta heim úr landsleikjum.

Blaðamaðurinn ræddi um að Romero hefði verið þreyttur í tapinu gegn Arsenal í gær.

Knattspyrnusamböndin sjá um að kaupa flug fyrir leikmenn sína í og úr landsleikjum, sum félög grípa hins vegar til þess að leigja einkaþotu til að koma mönnum fyrr heim.

Tottenham taldi það ekki þurfa en Romero spilaði á miðvikudag með Argentínu en það var frí á æfingu hjá Tottenham á fimmtudag.

„Tottenham tapaði aftur, þeir gátu ekki barist til loka. Þeir voru eina félagið sem lét leikmenn ferðast eina til baka,“ skrifaði spænski blaðamaðurinn.

„Þeir vildu ekki forskotið sem þeir gátu fengið, þeirra leikmenn voru þreyttir. Cuti Romero var þreyttur,“ skrifaði hann.

Romero endurbirti færsluna en tók það svo til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar