fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hafa áhyggjur af Mbappe sem er ólíkur sjálfum sér – Aðeins eitt mark úr opnum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Real Madrid virðast þónokkrir hafa áhyggjur af stöðu framherjans Kylian Mbappe.

Mbappe gekk í raðir Real í sumar en hann hefur aðeins skorað eitt mark úr opnum leik í fimm leikjum.

Margir eru á því máli að Mbappe eigi ekki að spila sem nía Real og að Carlo Ancelotti þurfi að færa franska landsliðsmanninn á kantinn.

Mbappe komst á blað í gær í 2-0 sigri á Real Sociedad en það mark kom af vítapunktinum líkt og gegn Real Betis þann 1. september.

Frakkinn öflugi skoraði þó úr opnum leik í sigrinum á Betis og fékk fína einkunn fyrir frammistöðu sína í þeirri viðureign.

Mbappe hefur þó aðeins skorað í tveimur af síðustu sjö leikjum sínum fyrir Real og franska landsliðið en hann er vanur því að raða inn mörkum fyrir Paris Saint-Germain.

Mbappe er 25 ára gamall og er talinn einn besti sóknarmaður heims en hann hefur því miður ekki náð að standast væntingar allra hingað til á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Í gær

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna