fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

England: 16 gul spjöld á loft er Chelsea vann Bournemouth – Sancho með flotta innkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 0 – 1 Chelsea
0-1 Christopher Nkunku(’86)

Chelsea náði að kreista út sigur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en lokaleikur laugardags var að klárast.

Chelsea var alls ekki að spila sinn besta leik og var Bournemouth meira ógnandi í fyrri hálfleiknum.

Bournemouth fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Evanilson steig á punktinn og klikkaði. Robert Sanchez gerði vel í marki Chelsea og varði.

Varamaðurinn Christopher Nkunku reyndist hetja Chelsea í leiknum en hann skoraði laglegt mark eftir góða sendingu Jadon Sancho.

Sancho kom til Chelsea frá Manchester United í sumarglugganum og stóð sig mjög vel eftir innkomu í hálfleik.

Mesta athygli vekur að Anthony Taylor, dómari leiksins, lyfti gula spjaldinu upp 16 sinnum í leiknum sem er í raun ótrúleg tölfræði.

Bæði Andoni Iraola og Enzo Maresca fengu gult spjald á hliðarlínunni en um er að ræða knattspyrnustjóra liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni