fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji AC Milan og Alice Campello eru að skilja eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn.

Morata og Campello hafa verið ofurpar í heimi fótboltans en kappinn hefur spilað fyrir Chelsea, Juventus, Real Madrid og Atletico Madrid.

Morata og unnusta hans
Instagram

Morata gekk svo í raðir AC Milan á dögunum. Það vekur athygli miðla að Campello er byrjuð að fjarlæga myndir af eiginmanninum nú þegar skilnaðurinn er að ganga í gegn.

Campello er með skrifstofu á Spáni þar sem hún hefur fjarlægt myndir af Morata og sett frekar myndir af sjálfri sér upp á vegg.

Ýmsar kjaftasögur hafa verið í gangi um skilnaðinn en allt virtist leika í blóma hjá þeim í sumar.

Ein ástæðan er sögð vera að Campbello hefði bannað foreldrum Morata að mæta inn á völlinn í sumar þegar Spánn varð Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður