fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Mætti of seint til vinnu og útskýrði af hverju – Hafði lent í svipuðum aðstæðum og var nær dauða en lífi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 15:30

Mynd: Skjáskot ITV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur í enska boltanum og fyrrum framherji Arsenal segist hafa verið nær dauða en lífi þegar hann var á leið til vinnu.

Umræða um þetta skapaðist þegar Wright mætti of seint í tökur á þættinum Overlap hjá Sky Sports.

Roy Keane var með hounm í tökum og var ekki sáttur með að Wright væri of seinn. „Það var rosaleg rigning á hraðbrautinni, við urðum að hægja á okkur. Ég var nær dauða en lífi í svipuðu veðri, ég verð skelkaður þegar það byrjar að rigna,“ sagði Wright.

Keane gaf lítið fyrir þetta og sagði að þeir hefðu ekki verið í neinni hættu en Wright útskýrði hverju hann hafði lent í.

„Við erum að keyra og bílstjórinn steig á bremsuna, við vorum á um 100 kílómetra hraða. Það var blautur vegur og bílinn fór í hring, við fórum að snúast og enduðum á móti umferð. Þetta gerði mjög afar hræddan.“

Wright var þá á leið í tökur á Match of the Day þættinum en hann er nú hættur í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“