fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 10:00

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Liverpool, Chelsea og Tottenham ætla öll að reyna að fá Jonathan Tah varnarmann Bayer Leverkusen næsta sumar.

Bild í Þýskalandi segir frá en Tah verður samningslaus næsta sumar.

Tah hefur látið forráðamenn Leverkusen vita af því að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning eftir að félagið neitaði að selja hann í sumar.

FC Bayern reyndi allt í sumar til þess að kaupa Tah en hafði ekki erindi sem erfiði.

Félög í Englandi geta hafið formlegt samtal við Tah í janúar og gert samning við hann en Bayern er ekki í þeirri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?