fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Heimir og hans menn töpuðu heima – Kane með tvennu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:51

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson byrjar ekki of vel sem landsliðsþjálfari Írlands en hann þjálfaði sinn annan leik í kvöld.

Írland fékk heimaleik að þessu sinni eftir að hafa tapað 2-0 gegn Englandi um helgina á Wembley.

Írland var ekki of sannfærandi í þessum leik og tapaði 2-0 heima gegn Grikklandi en leikið var í Dublin.

Írland hefur enn ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjunum en næsti leikur liðsins er gegn Finnlandi á útivelli.

England vann Finnland í sama riðli 2-0 þar sem Harry Kane skoraði tvennu í sínum 100. landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum