fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Heimir og hans menn töpuðu heima – Kane með tvennu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:51

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson byrjar ekki of vel sem landsliðsþjálfari Írlands en hann þjálfaði sinn annan leik í kvöld.

Írland fékk heimaleik að þessu sinni eftir að hafa tapað 2-0 gegn Englandi um helgina á Wembley.

Írland var ekki of sannfærandi í þessum leik og tapaði 2-0 heima gegn Grikklandi en leikið var í Dublin.

Írland hefur enn ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjunum en næsti leikur liðsins er gegn Finnlandi á útivelli.

England vann Finnland í sama riðli 2-0 þar sem Harry Kane skoraði tvennu í sínum 100. landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum