fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Náði að spila 100 landsleiki á níu árum og er einnig markahæstur í sögunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur náð þeim merka áfanga að spila 100 landsleiki á aðeins níu árum en hann er leikmaður enska landsliðsins.

Kane spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2015 en hann var þá á mála hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Síðan þá hefur Kane náð ótrúlegum árangri en hann er í dag markahæsti leikmaður í sögu Englands sem og Tottenham.

Kane er 31 árs gamall og á nóg eftir en hann er í dag á mála hjá Bayern Munchen í þýsku Bundesligunni.

Það eru allar líkur á að Kane verði leikjahæsti leikmaður í sögu Englands en það met er í eigu Peter Shilton sem léki 125 leiki sem markvörður á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?