fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Fannst það ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney viðurkennir að það haf verið nokkuð ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford í gær.

Rooney skoraði frábært aukaspyrnumark í góðgerðarleik á Old Trafford en hann er í dag stjóri Plymouth í næst efstu deild.

Rooney er ekki í besta standinu en stóðst væntingar í þessum leik en hann er goðsögn á meðal stuðningsmanna United sem og Englands.

Englendingurinn hefur ekki spilað keppnisleik í rúmlega þrjú ár en hann lagði skóna á hilluna sumarið 2021.

,,Já ég er allt í lagi með boltann en þetta snýst bara um hlaupagetuna!“ sagði Rooney í samtali við MUTV.

,,Ég freistaðist til þess að skjóta meira á markið en vildi líka halda boltanum. Þetta var ansi ógnvekjandi ef ég á að vera hreinskilinn.“

,,Þetta er fyrsti leikur sem ég hef spilað í langan tíma, það er þó alltaf gaman að hitta fyrrum liðsfélaga og spila með leikmönnum sem þú spilaðir aldrei með á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið