fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Eiginkonan umdeilda setur fótinn niður: Bannar manninum að flytja fyrir peningana – ,,Þarf að horfa á annað fólk í kringum sig“

433
Laugardaginn 7. september 2024 20:00

Coleen Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Wayne Rooney, Coleen, bannar eiginmanni sínum að taka við starfi í Sádi Arabíu ef það tækifæri gefst á næstunni.

Þetta segir vinur fjölskyldunnar í samtali við Heat World en Rooney er í dag þjálfari Plymouth í næst efstu deild Englands.

Peningarnir í Sádi eru þó gríðarlegir og væri erfitt fyrir Rooney að hafna starfstilboði ef það berst á næstu mánuðum.

Ástæðan er sonur þeirra Kai sem er nú að vekja athygli í akademíu Manchester United og þykir anski efnilegur í íþróttinni.

,,Wayne er ennþá að tala um þann möguleika að fara til Sádi en Coleen harðneitar í hvert skipti,“ sagði heimildarmaður Heat World.

,,Hún telur að Wayne sé búinn með sinn tíma í sviðsljósinu og nú snýst þetta um börnin og Coleen stendur algjörlega með þeirri ákvörðun.“

,,Hún vill einbeita sér að Kai sem er að vekja athygli í Englandi og athygli annarra liða. Auðvitað styður hún eiginmanninn en hann þarf einnig að vera til staðar fyrir soninn og vera hans lærifaðir í íþróttinni.“

,,Hún segir við Wayne að hann hafi átt yfir 20 ár í sviðsljósinu og að hann þurfi að horfa á annað fólk í kringum sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift