fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ronaldo reynir að sannfæra Al-Nassr – Vill fá vin sinn til félagsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vill fá félaga sinn til Sádi Arabíu í janúar en það er CBS Sport sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn umtalaði er Mateo Kovacic sem lék með Ronaldo hjá Real Madrid á sínum tíma þar.

Kovacic er í dag leikmaður Manchester City en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea á Englandi.

Samkvæmt CBS er Al-Nassr, lið Ronaldo, tilbúið að borga Kovacic eina milljón dollara á viku sem eru sexfalt hærri laun en hann fær í Manchester.

Króatinn yrði einn launahæsti leikmaður heims og þyrfti Al-Nassr að losa einn eða tvo leikmenn ef skiptin eiga að ganga í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram