fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ferðalag Juan Mata heldur áfram og samdi nú við félag á framandi stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðalag Juan Mata um heiminn heldur áfram en hann hefur samið við Western Sydney Wanderers í Ástralíu.

Mata lék síðast í Japan og vann deildina þar en árið þar á undan vann hann deildina í Tyrklandi.

Mata er 36 ára gamall en hann lék lengi vel á Englandi með bæði Chelsea og Manchester United.

Mata hefur verið án félags síðustu mánuði en heldur nú til Ástralíu.

Mata er frá Spáni og lék með Valencia áður en hann var keyptur til Chelsea árið 2011 þar sem hann var í þrjú ár. Mata var svo í átta ár hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu