fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Slot íhugaði að taka Diaz af velli í hálfleik þrátt fyrir tvennu – ,,Hann var ekki að sinna henni eins og hann á að gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var nálægt því að taka Luis Diaz af velli í hálfleik gegn Manchester United um helgina.

Slot var óánægður með varnarvinnu Diaz í fyrri hálfleiknum en Kólumbíumaðurinn hafði þó skorað tvennu.

Daily Mail segir að Slot hafi sterklega íhugað að taka Diaz af velli í leikhléi er staðan var 2-0.

Diaz fékk ekki að spila allan leikinn en hann var tekinn útaf eftir 66 mínútur í 3-0 sigri á Old Trafford.

,,Við vissum að þeir myndu pressa á okkur, ég sýndi þeim þrjú augnablik þar sem Mazraoui fékk tækifæriu. Luis Diaz var ekki að sinna varnavinnunni eins og hann á að gera,“ sagði Slot eftir leik.

,,Þetta eru hlutir sem geta breytt miklu í leikjum á Old Trafford. Sigurinn var mjög góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar