fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rúmlega 3 þúsund miðar seldir á leikinn á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt rúmlega 3 þúsund miðar af tæplega 10 þúsund eru seldir á leik Íslands og Svartfjallalands á föstudag.

Dræm miðasala vekur nokkra athygli eftir frækinn sigur landsliðsins á Englandi í sumar.

A landslið karla er komið saman til undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA og var fyrsta æfing liðsins í kvöld, mánudagskvöld. Íslenska liðið mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudag og Tyrklandi ytra á mánudag.

Miðasala á leikinn við Svartfjallaland er í fullum gangi á tix.is og enn er hægt að kaupa mótsmiða á alla þrjá heimaleiki Íslands í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land