fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stefán Teitur ánægður hjá Preston og vill stimpla sig inn í landsliðið – „Moyes er alveg í guðatölu þarna“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mjög spenntur að byrja nýja keppni og stimpla okkur vel inn í þetta á föstudaginn,“ segir Stefán Teitur Þórðarson miðjumaður Preston á Englandi og íslenska landsliðsins.

Íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi á föstudag í Þjóðadeildinni sem er að fara af stað, strax á mánudag er svo leikur við Tyrki á útivelli.

video
play-sharp-fill

„Ég hef mikið verið að koma inn í leikjum, vonandi get ég stimplað mig inn í þetta og tekið sæti í liðinu.“

Stefán fór til Preston í næst efstu deild Englands í sumar en eftir einn leik þá hætti Ryan Lowe þjálfari liðsins.

„Alveg frábærlega, mér líður mjög vel. Það var smá skrýtið að þjálfarinn hætti eftir einn leik, mér líður mjög vel.“

„Það var mjög skrýtið, en mér finnst nýi þjálfarinn koma sterkt inn í þetta. Ég hef átt góð samtöl við hann.“

Hjá Preston var David Beckham leikmaður og David Moyes síðar stjóri liðsins. „Beckham og Moyes, Moyes er alveg í guðatölu þarna. Það eru myndir af þeim tveimur þarna.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
Hide picture