fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þessir fimm eru líklegastir til að verða reknir í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United þarf að fara að passa sig eftir tvö töp röð í ensku úrvalsdeildinni.

Enskir veðbankar telja að Sean Dyche stjóri Everton sé líklegastur til að missa starfið eftir ömurlega byrjun.

Ten Hag er svo þar á eftir og er talið líklegt að eigendur United fari að skoða breytingar innan tíðar ef ekkert breytist.

Enszo Maresca þjálfari Chelsea er í þriðja sætinu en eigendur Chelsea vilja árangur og því er pressa í starfi þar.

Líklegastir til að verða reknir:
Sean Dyche (Everton)
Erik ten Hag (Manchester United)
Enzo Maresca (Chelsea)
Russel Martin (Southampton)
Steve Cooper (Leicester)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu