fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Benoný með þrennu í markaleik – FH fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 19:15

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í Bestu deild karla í kvöld en tveimur leikjum var að ljúka nú rétt í þessu.

KR og ÍA áttust við í mjög fjörugum leik en KR hafði betur í viðureigninni með fjórum mörkum gegn tveimur.

Benoný Breki Andrésson skoraði þrennu fyrir KR í fyrri hálfleik en ÍA hafði komist yfir snemma leiks.

Viktor Jónsson lagaði stöðuna í 3-2 fyrir ÍA áður en Luke Rae innsiglaði 4-2 sigur KR-inga.

FH fékk skell á heimavelli á sama tíma en liðið tapaði 0-3 gegn Stjörnunni á Kaplakrikavelli.

KR 4 – 2 ÍA
0-1 Hinrik Harðarson(’10)
1-1 Benoný Breki Andrésson(’12)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’28)
3-1 Benoný Breki Andrésson(’35)
3-2 Viktor Jónsson(’62)
4-2 Luke Rae (’94)

FH 0 – 3 Stjarnan
0-1 Óli Valur Ómarsson(’61)
0-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason(’79)
0-3 Emil Atlason(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans