fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton á heimavelli.

Kai Havertz komst aftur á blað fyrir Arsenal í leiknum en heimamenn tóku forystuna á 38. mínútu.

Snemma í fyrri hálfleik fékk Declan Rice að líta sitt annað gula spjald og Arsenal með tíu menn á vellinum.

Stuttu eftir það jafnaði Joao Pedro metin fyrir Brighton sem hefur byrjað tímabilið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og eru bæði lið á toppnum með sjö stig eftir þrjá leiki.

Spjald Rice var nokkuð umdeilt en hann sparkaði boltanum þá burt er Joel Veltman ætlaði að taka aukaspyrnu.

Piers Morgan, stuðningsmaður Arsenal og sjónvarpsmaður, talar um um að þessi ákvörðun sé sú versta í sögunni þegar kemur að brottrekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern