fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Chelsea og Arsenal lánuðu leikmenn til liða í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 10:22

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að losa sig tímabundið við framherjann Armando Broja sem hefur samið við Everton.

Broja er öflugur framherji en Everton getur svo keypt albanska landsliðsmanninn fyrir 30 milljónir punda í sumar.

Broja hefur ekki fengið mörg tækifæri með aðalliði Chelsea en vakti athygli hjá Southampton sem lánsmaður á sínum tíma.

Arsenal lánaði einnig leikmann en það er Reiss Nelson sem gerði samning við Fulham.

Um er að ræða 24 ára gamlaqn strák sem hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliðinu á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða