fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur ekki miklar áhyggjur af vængmanninum öfluga Federico Chiesa.

Chiesa gekk í raðir Liverpool í sumar frá Juventus en hann kostaði aðeins 11 milljónir punda.

Chiesa meiddist alvarlega árið 2022 og missti af mörgum leikjum og hefur einnig glímt við mörg smávægileg meiðsli.

Það veldur stuðningsmönnum Liverpool áhyggjum en Slot hefur trú á að Chiesa geti verið til taks á Anfield.

,,Það er rétt að hann hafi lent í veseni með krossbandið en fyrir utan það voru engin alvarleg meiðsli,“ sagði Slot.

,,Ég treysti mínu starfsfólki, hann er ekki eini vængmaðurinn hjá okkar félagi, við erum með fleiri.“

,,Ef hann er ekki nothæfur á ákveðnum tímapunkti þá erum við með aðra leikmenn sem geta spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí