fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sterling búinn að gefa græna ljósið og Arsenal setur allt á fullt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling vill fara til Arsenal frá Chelsea og miðar viðræðum vel áfram. Frá þessu greina helstu miðlar.

Sterling er algjörlega úti í kuldanum á Stamford Bridge og hefur verið orðaður við Arsenal í dag. Nú virðast auknar líkur á að skiptin gangi í gegn og að lánssamningur verði niðurstaðan.

Enski kantmaðurinn vill fá að spila og kveðst spenntur fyrir því að fara til Arsenal. Hefur hann látið það í ljós.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, og Sterling unnu áður saman hjá Manchester City og virðast vera góðar líkur á að þeir geri það á nýjan leik á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl