fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tvö mismunandi tilboð frá Chelsea á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 16:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur lagt fram tvö mismunandi tilboð í Jadon Sancho, leikmann Manchester United.

Englendingurinn er alls ekki inni í myndinni á Old Trafford og er útlit fyrir að hann fari á Stamford Bridge. Hann hefur þegar samið um sín kjör hjá Chelsea.

Bæði tilboð Chelsea hljóða svo að félagið fái hann á láni. Annað þeirra inniheldur þá möguleika á að kaupa Sancho næsta sumar á meðan hitt tilboðið inniheldur kaupskyldu.

United þarf nú að flýta sér að taka ákvörðun um hvað skuli gera varðandi Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“