fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arsenal staðfestir Neto – Ólíklegt að Sterling komi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest komu Neto á láni frá Bournemouth út þessa leiktíð.

Neto ferðaðist til London í dag og fór í læknisskoðun áður en félagaskiptaglugginn lokar í kvöld

Arsenal reyndi að fá Joan Garcia markvörð Espanyol en það er af borðinu.

Aaron Ramsdale fer frá Arsenal til Southampton á 18 milljónir punda og því vantar Arsenal markvörð.

Arsenal hefur skoðað í dag að fá kantmann en Sky Sporsts segir ólíklegt að Raheem Sterling komi frá Chelsea í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok