fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Fyrrverandi Jennifer Aniston trúlofaður 30 ára leikkonu

Fókus
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:29

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Justin Theroux, 53 ára, er trúlofaður leikkonunni Nicole Brydon Bloom, 30 ára, eftir rúmlega árs samband.

Hann var áður giftur ástsælu leikkonunni Jennifer Aniston, 55 ára.

Samkvæmt heimildum People fór Theroux á skeljarnar á Ítalíu, en parið var þar vegna kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum.

Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Bloom gekk rauða dregilinn með risa demantshring á baugfingi vinstri handar á fimmtudaginn.

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Theroux og Bloom byrjuðu að slá sér upp í byrjun árs 2023 en voru ekki mynduð saman fyrr en í ágúst 2023. Þau mættu síðan á fyrsta viðburðinn saman í mars 2024.

Theroux var giftur Jennifer Aniston frá 2015 til 2018. Sagt er að þau séu enn góðir vinir og sáust borða saman á vinsælum veitingastað í New York í apríl 2023.

Theroux was previously married to Jennifer Aniston. Picture: Mark Davis/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli