fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Arsenal að taka Sterling rétt fyrir gluggalok?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti reynt að fá Raheem Sterling til liðs við sig á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás annað kvöld. Independent segir frá.

Mikel Arteta, stjóri Skyttanna, er sagður í leit að liðsstyrk í sóknarlínuna, sérstaklega þar sem mikið álag verður á leikmönnum eftir landsleikjahlé þegar Meistaradeild Evrópu rúllar af stað.

Sterling er engan veginn inni í myndinni hjá Chelsea og má fara. Hann er hins vegar með 325 þúsund pund á viku á Stamford Bridge og gæti reynst meira en að segja það að ganga burt frá því. Arsenal er aðeins til í að borga honum 150 þúsund pund á viku.

Arteta og Sterling þekkjast vel frá því sá fyrrnefndi var aðstoðarþjálfari hjá Manchester City og Sterling leikmaður þar. Spánverjinn gæti því án efa séð not fyrir kantmanninn.

Kingsley Coman, kantmaður Bayern Munchen, hefur einnig verið orðaður við Arsenal. Al-Hilal í Sádi-Arabíu er þó klárt að borga honum stóru seðlana, fari hann þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca