fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu Zlatan fara á kostum í stuttmynd um nýju Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var dregið í splunkunýju deildarfyrirkomulagi Meistaradeildarinnar við hátíðlega athöfn í Mónakó. Liðin mæta átta mismunandi andstæðingum, fjórum heima og fjórum úti, í þessu nýja fyrirkomulagi. Öll lið eru í einni 36 liða deild þar sem efstu átta fara beint í 16-liða úrslit og lið 9-24 í umspil um sæti í 16-liða úrslitunum.

Þetta nýja fyrirkomulag var útskýrt í dag á athöfninni og meira að segja sýnd um það stuttmynd, þar sem mörgum stórstjörnum brá fyrir. Pirruðu þær sig á þessu nýja fyrirkomulagi til að byrja með.

Goðsögnin Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í myndinni, sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“