fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir kaup á Chiesa með gæsahúðarmyndbandi – „Forza Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest kaup sín á Federico Chiesa frá Juventus fyrir 12 milljónir punda.

Kantmaðurinn knái gerir fjögurra ára samning við Liverpool en áhugi Liverpool kom upp á síðustu dögum og tókst að klára verkefnið.

Chiesa er 26 ára gamall en hann fékk þau skilaboð í sumar að hann myndi ekki spila hjá Juventus.

Thiago Motta nýr þjálfari Juventus vildi ekki nota Chiesa sem hafði áður verið í mjög stóru hlutverki.

Chiesa gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudag þegar liðið heimsækir Manchester United í einum stærsta leik ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid