fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fagnað sem hetju þegar hann mætti með einkaflugvélinni til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay er mættur til Ítalíu og var fagnað sem hetju þegar hann mætti til Napoli í dag til að skrifa undir.

Napoli kaupir skoska landsliðsmanninn frá Manchester United fyrir 25 milljónir punda.

Hundruðir stuðningsmanna Napoli voru mættir á flugvöllinn þar í borg til að fagna komu McTominay.

Skoski miðjumaðurinn hefur alla tíð verið hjá United en félagið selur hann til að kaupa Manuel Ugarte frá PSG.

Hér að neðan má sjá myndbandið þegar sá skoski mætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“